Hljóðstyrk hringingar, lags eða hreyfimyndar breytt
Notaðu hljóðstyrkstakkana.
Innbyggði hátalarinn gerir þér kleift að tala í tækið og hlusta á það sem viðmælandinn
segir úr lítilli fjarlægð án þess að þurfa að halda tækinu við eyrað.
Kveikt á hátalaranum á meðan talað er í símann
Veldu
Hátalari
.