Nokia C3 01 - Stillingar snertiskjásins

background image

Stillingar snertiskjásins

Kvarðaðu snertiskjáinn og gerðu titringinn virkan.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Símastillingar

>

Snertistillingar

.

Skjárinn kvarðaður

Veldu

Kvörðun

og fylgdu leiðbeiningunum.

Titringur gerður virkur

Veldu

Titringur

>

Kveikt

.

Þegar smellt er á tákn svarar tækið með því að titra í smástund.

12 Kveikt á tækinu