Tengiliðir eða myndir afritaðar af eldra tæki
Viltu afrita mikilvægar upplýsingar úr eldra samhæfu Nokia-tæki og fara strax að nota
nýja tækið þitt? Notaðu Símaflutningur-forritið til að afrita til dæmis tengiliði,
dagbókarfærslur og myndir yfir í nýja tækið, þér að kostnaðarlausu.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Samstill. & afrit
.
Bluetooth þarf að vera virkt í báðum tækjunum.
1 Veldu
Símaflutningur
>
Afrita í þetta
.
2 Veldu efnið sem á að afrita og
Lokið
.
3 Veldu eldra tækið af listanum. Ef tækið er ekki á listanum skaltu ganga úr skugga
um að kveikt sé á Bluetooth í tækinu.
4 Ef hitt tækið biður um lykilorð slærðu það inn. Slá þarf inn sama lykilorðið, sem þú
getur sjálfur valið, í bæði tækin. Sum tæki hafa fyrirfram skilgreind (föst) lykilorð.
Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbók tækisins.
Lykilorðið gildir aðeins fyrir þessa tilteknu tengingu.
5 Ef beðið er um það skal leyfa tengingu og að afrit sé tekið.
14 Kveikt á tækinu