Mælieiningar umreiknaðar
Hægt er að umreikna mælieiningar, svo sem lengd, úr einni einingu í aðra, t.d. kílómetra
í mílur.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Önnur forrit
>
Safn
>
Umreiknari
og
Velja
.
1 Veldu umreikningsflokk.
2 Veldu umreikningseiningar.
3 Sláðu gildi inn í annan reitinn. Umreiknaða gildið birtist sjálfkrafa í hinum reitnum.