Nokia C3 01 - Hreyfimynd tekin upp

background image

Hreyfimynd tekin upp

Auk þess sem hægt er að taka myndir með tækinu er einnig hægt að taka hreyfimyndir

við sérstök tækifæri.
Ýttu á myndavélartakkann á heimaskjánum.
1 Til að skipta úr myndastillingu yfir í hreyfimyndastillingu, ef þörf krefur, velurðu

>

Myndupptaka

.

2 Ýttu á myndavélartakkann til að hefja upptökuna.

Til að auka eða minnka aðdrátt velurðu eða , eða notar hljóðstyrkstakkana.

3 Veldu til að gera hlé á upptökunni og til að stöðva hana.
Hreyfimyndir eru vistaðar í Gallerí.
Myndavélinni lokað

Ýttu á hætta-takkann.