Nokia C3 01 - Myndataka

background image

Myndataka

1 Ýttu á myndavélartakkann á heimaskjánum.

2 Til að auka eða minnka aðdrátt velurðu eða .
3 Ýttu á myndavélartakkann.

Myndirnar eru vistaðar í Gallerí.

Kveikt á myndavélarflassinu

Veldu >

Flass

>

Sjálfvirkt

til að tækið noti flassið sjálfkrafa ef ekki er nægileg birta.

Veldu

Kveikja á flassi

til að láta tækið nota flassið alltaf.

Myndavélinni lokað

Ýttu á hætta-takkann.

Halda skal öruggri fjarlægð þegar flassið er notað. Ekki má nota flassið á fólk eða dýr

sem eru mjög nálægt. Ekki má hylja flassið þegar mynd er tekin.
Þetta tæki styður 1944x2592 punktar myndupplausn.