Nánar um Ovi-póst í boði Yahoo!
Auðvelt er að nota Ovi-póst í boði Yahoo! til að opna tölvupóst í farsíma eða tölvu.
Þú getur búið til eigin Ovi-póst í boði Yahoo! pósthólf í tölvunni eða farsímanum. Farðu
á www.ovi.com til að stofna pósthólf í tölvunni.
Opnaðu pósthólfið með innskráningarupplýsingum Nokia-áskriftarinnar. Nánari
upplýsingar um hvernig á að stofna og stjórna Nokia-áskrift er að finna á hjálparsíðu
www.ovi.com.
Ábending: Auðvelt er að nota spjallforritið í símanum til að opna Ovi-spjall í boði Yahoo!
og halda sambandi við vinina.
38 Ovi-þjónusta Nokia