Nokia C3 01 - Spjallforritið falið

background image

Spjallforritið falið

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Spjall

.

Veldu

Fela

.

Tengingin helst í tiltekinn tíma, samkvæmt áskriftinni. Þegar Spjall-forritið er virkt í

bakgrunninum geturðu opnað önnur forrit og opnað Spjall-forritið aftur síðar án þess

að skrá þig aftur inn.
Tilkynningar um ný skilaboð mótteknar þegar forritið er falið

1 Á Spjall-skjánum velurðu

Valkostir

>

Meira

>

Stillingar

.

2 Veldu gerð tilkynninga og

Vista

.

Útskráning úr spjalli

Opnaðu Spjall-forritið og síðan

Valkostir

>

Hætta

>

Skrá út

til að loka þjónustunni.

Veldu

Valkostir

>

Hætta

>

Loka

til að loka Spjall-forritinu.