Nokia C3 01 - Eigið snið búið til

background image

Eigið snið búið til

Hvernig er hægt að nýta sér tækið sem best í vinnunni, skólanum eða heima? Hægt er

að búa til ný snið fyrir hvaða aðstæður sem er og gefa þeim viðeigandi heiti.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Snið

.

1 Veldu

Mitt snið 1

eða

Mitt snið 2

.

2 Veldu

Eigið val

og tilgreindu stillingar fyrir sniðið.

3 Sláðu inn heiti sniðsins og veldu

Í lagi

>

Vista

.