Nokia C3 01 - Hringt í síðast valda númerið

background image

Hringt í síðast valda númerið

Ertu að reyna að hringja í einhvern en hann svarar ekki? Það er auðvelt að hringja aftur.
Á heimaskjánum ýtirðu á hringitakkann, velur númerið af listanum og ýtir aftur á

hringitakkann.