Nokia C3 01 - Símafundi komið á

background image

Símafundi komið á

Ef halda þarf símafund (sérþjónusta) er auðvelt að bæta nokkrum þátttakendum við í

símtalinu.

Upplýsingar um framboð fást hjá þjónustuveitunni.
1 Meðan símtal fer fram velurðu

Valkostir

>

Fleira

>

Ný hringing

.

Sími 21

background image

2 Sláðu inn símanúmer eða leitaðu að tengilið.

3 Ýttu á hringitakkann.

4 Þegar bæði símtölin eru í gangi velurðu

Valkostir

>

Símafundur

.

5 Til að ljúka símafundinum velurðu

Valkostir

>

Leggja á

.