Nokia C3 01 - Minniskorti komið fyrir eða fjarlægt

background image

Minniskorti komið fyrir eða fjarlægt

Aðeins skal nota samhæf minniskort sem Nokia samþykkir til notkunar með þessu tæki.

Ósamhæf minniskort gætu skaðað kortið og tækið og skemmt gögn sem vistuð eru á

kortinu.
Tækið styður minniskort sem rúma allt að 32 GB.
Minniskorti komið fyrir

1 Fjarlægðu bakhliðina.

2 Gættu þess að snertiflötur kortsins snúi niður. Ýttu kortinu inn þar til smellur heyrist.

3 Settu bakhliðina aftur á sinn stað.
Minniskort fjarlægt

Mikilvægt: Ekki fjarlægja minniskortið þegar verið er að nota það í forriti. Það

kann að skemma minniskortið og tækið og spilla gögnum sem vistuð eru á kortinu.
Hægt er að fjarlægja eða skipta um minniskort án þess að slökkva á tækinu.
1 Fjarlægðu bakhliðina.

2 Ýttu kortinu inn þar til smellur heyrist, og dragðu kortið út.

3 Settu bakhliðina aftur á sinn stað.

Tækið tekið í notkun

7