Nokia C3 01 - Tölvan notuð til að uppfæra hugbúnað tækisins

background image

Tölvan notuð til að uppfæra hugbúnað tækisins

Hægt er að nota Nokia Ovi Suite tölvuforritið til að uppfæra hugbúnað tækisins. Þú þarft

samhæfa tölvu, háhraða-internettengingu og samhæfa USB-gagnasnúru til að geta

tengt tækið við tölvuna.
Til að fá nánari upplýsingar og hlaða niður Nokia Ovi Suite forritinu skaltu fara á

www.ovi.com/suite.

Tækisstjórnun 17