Taktu tímann í ræktinni
Settu þér takmark þegar þú skokkar! Notaðu skeiðklukkuna til að taka tímann.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skeiðklukka
.
Taktu lotutímann
1 Veldu
Hringtímar
>
Byrja
.
2 Veldu
Hringur
þegar farið er í næstu lotu. Lotutíminn bætist við listann og teljarinn
er endurstilltur.
3 Veldu
Stöðva
.
Taktu millitímann
1 Veldu
Millitímar
>
Byrja
.
2 Veldu
Millitími
. Millitíminn bætist við listann og teljarinn heldur áfram að ganga.
3 Veldu
Stöðva
.
Ábending: Viltu vista tímana og bera þá saman við síðari árangur? Veldu
Vista
og sláðu
inn nafn.
Skeiðklukkan falin
Ýttu á hætta-takkann. Til að fá teljarann aftur upp velurðu
Valmynd
>
Forrit
>
Skeiðklukka
og
Halda áfram
.