Nokia C3 01 - Vekjari stilltur á blund

background image

Vekjari stilltur á blund

Þegar vekjarinn hringir er hægt að stilla hann á blund. Þá heyrist ekki í honum í tiltekinn

tíma.
Þegar vekjarinn hringir velurðu

Blunda

.

Blundtími stilltur

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Vekjaraklukka

og

Stillingar

>

Lengd blunds

og veldu hve

langur tími skal líða.