Að finna og vista útvarpsstöðvar
Leitaðu að uppáhaldsútvarpsstöðvunum þínum og vistaðu þær, þá er auðvelt að hlusta
á þær síðar.
Veldu
Valmynd
>
Tónlist
>
Útvarp
.
Leitað að næstu tiltæku stöð
Haltu
eða
inni.
Stöð vistuð
Veldu
Valkostir
>
Vista stöð
.
Sjálfvirk leit að útvarpsstöðvum
Veldu
Valkostir
>
Finna stöðvar
.
Skipt yfir á vistaða stöð
Veldu
eða
.
Stöð gefið nýtt nafn
Veldu
Valkostir
>
Útvarpsstöðvar
Veldu stöðina og haltu henni inni, og veldu síðan
Endurnefna
á skyndivalmyndinni.
Ábending: Til að opna stöð beint úr lista vistaðra stöðva skaltu ýta á talnatakkann sem
samsvarar stöðinni.
Tónlist og hljóð 47