Nokia C3 01 - Hátalarar tengdir við tækið

background image

Hátalarar tengdir við tækið

Hlustaðu á tónlist í tækinu um samhæfa hátalara (seldir sér).

Tónlist og hljóð 45

background image

Farðu með tónlistarsafnið þangað sem þú vilt og hlustaðu á uppáhaldslögin þín án

snúrutenginga. Með þráðlausri Bluetooth-tækni geturðu straumspilað tónlist úr tækinu

yfir í annað tæki.
Ekki skal tengja vörur sem senda frá sér merki þar sem slíkt getur skemmt tækið. Ekki

skal stinga spennugjafa í samband við Nokia AV-tengið. Ef ytra tæki eða höfuðtól önnur

en þau sem Nokia samþykkir til notkunar með þessu tæki eru tengd við Nokia AV-tengið

skal gæta sérstaklega að hljóðstyrknum.
Hátalarar með snúru tengdir

Tengdu hátalarana við 3,5 mm AV-tengið í tækinu.

Bluetooth-hátalarar tengdir

1 Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Tengingar

>

Bluetooth

og

Kveikja

.

2 Kveiktu á hátölurunum

3 Til að para tækið og hátalarana velurðu

Tengja hljóðbúnað

.

4 Veldu hátalarana.

5 Ef til vill þarf að slá inn lykilorð. Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbók

hátalaranna.