Tengst sjálfvirkt við parað tæki
Viltu tengja tækið með reglulegu millibili við annað Bluetooth-tæki, svo sem bílbúnað,
höfuðtól eða tölvu? Hægt er að stilla tækið á sjálfvirka tengingu.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
Bluetooth
og
Pöruð tæki
.
1 Láttu tækið tengjast sjálfvirkt.
2 Veldu
Stillingar
>
Sjálfvirk tenging
>
Já
á skyndivalmyndinni.