Um Bluetooth-tenging
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
Bluetooth
.
Nota skal Bluetooth til að koma á þráðlausri tengingu við samhæf tæki, svo sem aðra
farsíma, tölvur, höfuðtól og bílbúnað.
Einnig er hægt að senda hluti úr tækinu, afrita skrár frá samhæfri tölvu og prenta með
samhæfum prentara.
Bluetooth notar útvarpsbylgjur til að tengjast og skulu tæki vera innan 10 metra (33
feta) hvort frá öðru. Hindranir, svo sem veggir eða önnur raftæki geta valdið truflunum.