Nokia C3 01 - Tengst við falið þráðlaust staðarnet

background image

Tengst við falið þráðlaust staðarnet

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Tengingar

>

WLAN

.

Þú verður að vita hvert nafnið (SSID-kóðinn) og lykilorðið er til að geta tengst földu

þráðlausu staðarneti.
1 Til að leita að tiltæku staðarneti velurðu

WLAN í boði

.

2 Veldu

(Falið netkerfi)

.

3 Sláðu inn nafnið (SSID-kóðann) og lykilorðið.

Tengingar 37

background image

Tenging við þráðlaust staðarnet rofin

Veldu staðarnetið sem tengst er við .