Nokia C3 01 - Mynd eða annað efni afritað milli tækis og USB-minniskubbs

background image

Mynd eða annað efni afritað milli tækis og USB-minniskubbs

Hægt er að afrita myndir úr tækinu yfir á samhæfan USB-minniskubb. Þannig er upplagt

að afrita myndir sem teknar eru á ferðalögum.
1 Tengdu snúru úr samhæfu USB OTG millistykki í USB-tengi tækisins.

2 Tengdu minniskubb við snúru USB OTG millistykkisins.

3 Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Gallerí

og haltu skrá eða möppu inni.

4 Veldu hvort afrita skal eða flytja möppuna eða skrána.

5 Veldu möppuna sem nota skal.