Vafrayfirlitið hreinsað
Veldu
Valmynd
>
Internet
.
Skyndiminni er minni sem er notað til að vista gögn til skamms tíma. Ef opnaðar hafa
verið eða reynt hefur verið að opna trúnaðarupplýsingar eða öryggisþjónustu, þar sem
aðgangsorða er krafist, skal tæma skyndiminnið eftir hverja notkun.
Skyndiminni hreinsað
Veldu
Valkostir
>
Verkfæri
>
Tæma skyndim.
á meðan vafrað er á vefsíðu.
Fótsporum eytt
Veldu
Valkostir
>
Verkfæri
>
Hreinsa fótspor
á meðan vafrað er á vefsíðu.
Komið í veg fyrir að fótspor séu vistuð
Veldu
Vefstillingar
>
Öryggi
>
Fótspor
.